21.5.2008 | 16:31
dagur 6
hæhæ
Melkorka átti að blogga í dag.. en hún er ekki ennþá búin að því. Svo ég skal taka það að mér
í dag mættum við uppí skóla klukkan 10:00 og fórum og fundum Ingibjörgu til að hjálpa okkur að saga plöturnar sem verkið fer á.
Við fórum því með henni uppá smíðastofu og fundum MTF plötu og teiknuðum formið á hana og fórum svo út og handsöguðum hele klabbið, en svo létum við ingibjörgu laga í vélsögunardótinu sem ég man ekki hvað heitir og ég get nú bara sagt ykkur það að Ingibjörg er master í að saga!
Síðan fórum við með plöturnar svona fínt sagaðar niður í kjallara og byrjuðum á að prufa að raða á þær og útpældum verkið í þaular. Síðan enduðum við daginn á að pússa og að gera áætlun fyrir næstu daga. Og við erum nokkuð vissar um að við getum náð þessu!!
en jæja.. that's all folks
Díana, Sang og Mel..
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Um bloggið
blogg
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta 100x betra blog en mitt
Díana, Melkorka og Sang, 21.5.2008 kl. 17:27
Það held ég.
Stúlkurnar eru óstrúlega metnaðarfullar og það er virkilega gaman að fá að taka þátt í verkefninu með þeim. Þar sem verkið verður mjög stórt, þarf að gera það í bútum, því það verður ekki hreyft mikið úr stað, eftir að flísar og fúgur eru komnar á plötuna.
Ég þarf að leiðrétta stelpurnar. Efnið heitir MDF og sögin sem við notuðum er bandsög.
ingibjorg (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.