15.5.2008 | 17:45
dagur 2
úps.. við gleymdum víst að blogga í dag.
En vonandi er í lagi að gera það núna.. við fórum í alvöru uppí skóla sko! ingibjörg er vitni enda hittum við hana í dag og ákváðum að fara að kaupa allt efnið sem okkur vantar á morgun og fá gefins nokkrar brotnar flísar.
við mættum afturámóti klukkan 9:00 í dag og byrjuðum að pússa þessi skemmtilegu brot. Og vorum þar til klukkan 12 og fórum svo heim til díönu að borða og pússa þar frekar.
Og sem betur fer var gott veður svo við gátum gert það útí garði.
jæja.. ég ætlaði að skálda einhverja krassandi sögu um hvað við hefðum gert í dag. En ég bara nenni því ekki..... ætla ekki að ljúga að ykkur. við gerðum ekkert annað en þetta.
á morgun ætlum við svo að klára að pússa þetta helv.. og kaupa græjurnar sem okkur vantar.
bæbæbæ
kveðja
díana,sang og melkorkaaaa..
En vonandi er í lagi að gera það núna.. við fórum í alvöru uppí skóla sko! ingibjörg er vitni enda hittum við hana í dag og ákváðum að fara að kaupa allt efnið sem okkur vantar á morgun og fá gefins nokkrar brotnar flísar.
við mættum afturámóti klukkan 9:00 í dag og byrjuðum að pússa þessi skemmtilegu brot. Og vorum þar til klukkan 12 og fórum svo heim til díönu að borða og pússa þar frekar.
Og sem betur fer var gott veður svo við gátum gert það útí garði.
jæja.. ég ætlaði að skálda einhverja krassandi sögu um hvað við hefðum gert í dag. En ég bara nenni því ekki..... ætla ekki að ljúga að ykkur. við gerðum ekkert annað en þetta.
á morgun ætlum við svo að klára að pússa þetta helv.. og kaupa græjurnar sem okkur vantar.
bæbæbæ
kveðja
díana,sang og melkorkaaaa..
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Um bloggið
blogg
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hitti stúlkurnar klukkan 11:30, keyrði þær í Flísabúðina og þar keyptum við flísalím og þær völdu brotaflísar af mikilli kostgæfni, sem við fluttum svo með okkur í Liberty. Gunnar Þorbjörn 9. GÞM hjálpaði okkur að bera gossið inn. Stúlkurnar fengu GSM númerið mitt, og ætla að hringja um leið og þörf verður fyrir frekari aðstoð.
Ingibjörg F. Ottesen (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 07:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.